T3b dráttarvélaskráning
Hvít númer, tveggja manna
499cc fjórgengismótor, einn sílinder DOHC
39 hestöfl / 44 Nm tog
2WD/4WD hátt/lágt drif
145 cm. hjólhaf / 25 cm. undir lægsta punkt
Þyngd (með vökvum og fullum tank) 389 kg.
19 l. bensíntankur
25×8-12 framan / 25×10-12 aftan
Öll hjólin okkar koma vel útbúin:
– TBOX búnaður fyrir app fylgir
– Rafmagnsdriflæsingar hringinn
– EPS Rafmagnsstýri
– 12″ áfelgur
– 25″ CST Abuzz dekk
– Diskabremsur hringinn
– Verklegar handahlífar
– Sjálfstæð fjöðrun hringinn
– 1.130 kg. spil og dráttarkúla
– LED ljós og sætisbak