KYNNINGARVERÐ 6.999.000 KR. M/VSK.

super villain sx20t koma í tveimur litum:

Hvítur / rauður
Svartur / rauður

Tæknilýsing

Super Villain SX20T

T1b dráttarvélaskráning
Hvít númer, tveggja manna

2.000cc turbo GDi, fjórir sílinderar
235 hestöfl
7 gíra sjálfskipting
2WD/4WD + rafmagnsdriflæsing að framan
Slaglengd dempara framan 51 cm. / aftan 53 cm.
265 cm. hjólhaf / 37 cm. undir lægsta punkt
32″ OBOR dekk, 15″ beadlock felgur
Rafmagnsstýri
45 l. bensíntankur
Eiginþyngd 1.300 kg.

Allir bílarnir koma vel útbúnir: 
– K-man 3.0 demparakerfi
– Stór skjár og LED ljós
– TBOX búnaður fyrir síma-app
– Dráttarkúla og 2.040 kg. spil.

next-gen performance

7at sjö gíra sjálfskipting

Áður óþekktur kraftur og viðbragð.

NÚTÍMA HÖNNUN

Óaðfinnanlegt útlit.

upplifun

Hátæknileg ökumannsaðstaða.

Ótrúlegt tog

2.0 TGDI vélin í Super Villain er með öflugri túrbínu og nákvæmri beinni innspýtingu, sem skilar einstökum togkrafti og afli. Hún er framúrskarandi bæði á lágum og háum snúning, og því frábær vinnsla bæði utanvegar og á þjóðveginum.

235 hestöfl

2.0 TGDI mótor

380 Nm tog

fáránlegt tog

51 cm.

fjöðrun að framan

53 cm.

fjöðrun að aftan

allar upplýsingar í snertiskjá

Skjár sem bætir upplifunina. Miklar upplýsingar, margar stillingar, innbyggt GPS og útvarp.

Bíllinn í vasanum

Smart Commanding System

Þú getur nálgast rauntíma stöðu á bílnum þínum í gegnum app.

AirLock aukið öryggi

Þú getur stillt bílinn þannig að hann virkjist aðeins þegar þú nálgast hann (bluetooth). Þú getur líka kveikt á kerfinu þannig að þú þurfir ekki lykil til að setja í gang.

Akstursstillingar

Þú getur stillt rafmagnsstýrið (EPS) í bæði venjulegu stillingunni og sportstillingunni eftir þínu höfði. Þetta getur komið að góðum notað þegar unnið er lengi í sérstökum aðstæðum, eins og girðingavinnu, eða þegar yngri ökumenn taka við stýrinu. 

Snilld fyrir hópa

Þú getur tengst öðrum Segway tækjum í appinu og fylgst með staðsetningu þeirra á korti.

Allar upplýsingar í símanum

Bíllinn skilar gögnum í rauntíma yfir í appið, svo þú getur fylgst með til dæmis togi, nýttum hestöflum og hraða á meðan þú ert í túrnum. Í appinu er haldið utan um keyrða km. 

fjármögnun

Öll fjármögnunarfyrirtæki lána fyrir Segway.

Almennt er lánað allt að 80% af kaupverði án virðisaukaskatts.

Sem dæmi ef miðað er við lán upp á 80% af verði án virðisaukaskatts, er útborgun 2.485.000 kr., þar af vsk. upp á 1.355.000 kr.
Ef miðað er við lán til fimm ára eru mánaðarlegar greiðslur um 99.000 kr.

Viltu vita meira eða viltu tryggja þér bíl?